Everton.is
Everton.is Stuðnings og aðdáendaklúbbur Everton á Íslandi
Everton.is Everton.is
  • Forsíða
  • Klúbburinn
  • Tilboð
  • Saga Everton
  • Hafa samband
14

Bury – Everton 1-1

18. júlí, 2018
14 komment
Everton lék vináttuleik við Bury á útivelli kl. 18:45. Hægt er að kaupa aðgang hér eða hér. Uppstillingin: Stekelenburg, Baines, Jagielka, Keane, Coleman, Dowell, Davies, Schneiderlin, Mirallas, Ramirez, Tosun. Varamenn: Hewelt, Williams, Martina, Niasse, Klaassen, Besic, Vlasic, Holgate,...
lesa frétt
Bury Leikskýrsla Undirbúningstímabil Vináttuleikur
11

Irdning – Everton 0-22

14. júlí, 2018
11 komment
Fyrsti leikur undirbúningstímabilsins var í dag, gegn Irdning, sem spila einhvers staðar í neðri deildum austurríska fótboltans. Þetta var jafnframt fyrsti leikur Everton undir stjórn Marco Silva og leikmenn klárlega ætlað að sýna sínar bestu hliðar. Það...
lesa frétt
Irdning Leikskýrsla Undirbúningstímabil Vináttuleikur
35

Everton – Sevilla 2-2 (vináttuleikur)

6. ágúst, 2017
35 komment
Síðasti leikur Everton á undirbúningstímabilinu var gegn spænska liðinu Sevilla, kl. 14:00 í dag en aðeins er rétt tæp vika í að tímabilið hefjist með fyrsta leik Everton á heimavelli gegn Stoke. Uppstillingin: Pickford, Baines, Jagielka, Keane,...
lesa frétt
Leikskýrsla Sevilla Undirbúningstímabil Upphitun Vináttuleikur
28

Genk – Everton 1-1 (vináttuleikur)

22. júlí, 2017
28 komment
Uppstillingin: Pickford, Baines (fyrirliði), Williams, Keane, Holgate, Schneiderlin, Gana, Dowell, Klaassen, Rooney, Sandro. Varamenn: Robles, Stekelenburg, Kenny, Connolly, Martina, Barry, Besic, McCarthy, Davies, Lennon, Mirallas, Lookman, Calvert-Lewin. Everton í nýju silfurlitu útibúningunum en Genk í bláu. Everton...
lesa frétt
Genk Undirbúningstímabil Vináttuleikur
8

FC Twente – Everton 0-3

19. júlí, 2017
8 komment
Everton lék vináttuleik á útivelli við FC Twente í dag. Uppstillingin í fyrri hálfleik: Stekelenburg, Baines, Williams, Keane, Jonjoe Kenny í vörninni, sá síðastnefndi í hægri bakverði. Barry djúpur miðjumaður, Davies, McCarthy, Mirallas og Lookman á miðjunni. Calvert-Lewin...
lesa frétt
Twente Undirbúningstímabil Vináttuleikur
1

Everton – Gor Mahia (vináttuleikur) 2-1

13. júlí, 2017
1 komment
Fyrsta vináttuleik Everton lauk með 2-1 sigri á Gor Mahia en þetta var svona exhibition match þar sem nokkur lið kepptu um að fá að mæta Everton í úrslitum Sportpesa Supercup, ef ég skil þetta fyrirkomulag rétt....
lesa frétt
Gor Mahia Leikskýrsla Vináttuleikur
19

Everton – Espanyol 0-1 (vináttuleikur)

6. ágúst, 2016
19 komment
Everton mætti Espanyol í dag og aðeins eitt mark skildi að liðin en bæði liðin fengu dæmda vítaspyrnu á sig í fyrri hálfleik og Espanyol nýttu sína en okkar menn ekki. Nýi leikmaður Everton, Idrissa Gueye, var í...
lesa frétt
Espanyol Undirbúningstímabil Vináttuleikur
3

Man United – Everton 0-0 (Rooney Testimonial)

3. ágúst, 2016
3 komment
Everton lék vináttuleik gegn Man United í svokölluðum testimonial leik fyrir Wayne Rooney (sem var reyndar einnig fyrsti heimaleikur Zlatans Ibrahimovic fyrir United) en leikurinn hófst kl. 19:00. Uppstillingin:  Stekelenburg, Funes Mori, Stones, Holgate, Baines, Coleman, McCarthy, Barry, Barkley, Deulofeu,...
lesa frétt
Man United Rooney Undirbúningstímabil Vináttuleikur
10

Real Betis – Everton 1-1 (Dresden Cup)

30. júlí, 2016
10 komment
Everton mætti spænska liðinu Real Betis frá Sevilla í dag í sínum síðasta leik í Dresden Cup 2016. Nokkuð hefðbundin uppstilling: Robles í marki, Oviedo í vinstri bakverði, Pennington og Galloway miðverðir, Holgate í hægri bakverði. Besic djúpur á miðjunni, Cleverley, McCarthy...
lesa frétt
Dresden Cup Real Betis Undirbúningstímabil Vináttuleikur
Slökkt á athugasemdum við Dynamo Dresden – Everton 2-1 (Dresden Cup)

Dynamo Dresden – Everton 2-1 (Dresden Cup)

29. júlí, 2016
Komment ekki leyfð
Fyrsti leikur Everton í Dresden Cup í kvöld, en það er fjögurra liða alþjóðlegt mót, sem er með svolítið óvenjulegu riðla-fyrirkomulagi því að eitt stig er gefið fyrir hvert mark (einnig í tapi) fyrir utan þessi hefðbundin þrjú...
lesa frétt
Dresden Cup Dynamo Dresden Undirbúningstímabil Vináttuleikur
« Eldri fréttir
Nýrri fréttir »
  • Nýjustu Úrslit
  • /
  • Næstu leikir
  • 25-05-25Newcastle Utd - Everton FC0 - 1
  • 18-05-25Everton FC - Southampton FC2 - 0
  • 10-05-25Fulham FC - Everton FC1 - 3
  • 03-05-25Everton FC - Ipswich Town FC2 - 2
  • 26-04-25Chelsea FC - Everton FC1 - 0

Í boði Everysport

Staðan 2024/25

# Lið L M S
1Liverpool384584
2Arsenal FC383574
3Manchester City382871
4Chelsea FC382169
5Newcastle Utd382166
6Aston Villa38766
7Nottingham Forest FC381265
8Brighton & Hove Albion FC38761
9AFC Bournemouth381256
10Brentford38956
11Fulham FC38054
12Crystal Palace FC38053
13Everton FC38-248
14West Ham Utd38-1643
15Manchester United38-1042
16Wolverhampton Wanderers FC38-1542
17Tottenham Hotspur FC38-138
18Leicester City FC38-4725
19Ipswich Town FC38-4622
20Southampton FC38-6012

Í boði Everysport

NÝJUSTU FRÉTTIR

  • Félagaskiptaglugginn – sumar 2025 (opinn þráður)
  • Afmælisveisla í Guðmundarlundi – 6. júlí
  • Newcastle – Everton 0-1
  • Everton – Southampton 2-0
  • Kveðjum Goodison Park á Ölveri!

NÝ KOMMENT

  1. Orri on Félagaskiptaglugginn – sumar 2025 (opinn þráður)
  2. Halldór Sigurðsson on Afmælisveisla í Guðmundarlundi – 6. júlí
  3. Odinn on Afmælisveisla í Guðmundarlundi – 6. júlí
  4. Halli on Afmælisveisla í Guðmundarlundi – 6. júlí
  5. Orri on Afmælisveisla í Guðmundarlundi – 6. júlí

STYRKTARAÐILAR

Tunnan

STIKKORÐ

Arsenal Aston Villa Baines Barkley Bournemouth Burnley Chelsea Crystal Palace Deildarbikar Europa League FA bikar Fellaini Fulham Glugginn Kaup Klúbburinn Landslið Leicester Leikskýrsla Liverpool Lán Man City Man United Newcastle Norwich Sala Samningar Samningslok Slúður Southampton Stoke Sunderland Swansea Tottenham U18 U21 U23 Undirbúningstímabil Upphitun Vináttuleikur Watford West Brom West Ham Árshátíð Íslendingaferð

©2025 Everton.is