4

Man United vs. Everton

Á sunnudaginn kl. 11:00 leikur Everton á þriðja erfiða útivellinum í röð þegar þeir mæta United á Old Trafford. Við eigum mjög góðar minningar frá síðustu viðureign þar þegar Oviedo skoraði mark rétt undir lok leiks og batt...
lesa frétt
3

Liverpool vs. Everton

Áður en við vindum okkur í umræðuna um derby leikinn er rétt að minna á aðalfund Everton á Íslandi sem haldinn verður á Ölveri á laugardaginn kl. 10:15 (rétt fyrir leik). Þetta er fundur sem á erindi við okkur öll...
lesa frétt
4

Everton vs. Crystal Palace

Everton taka á móti Crystal Palace á sunnudaginn kl 15:00 í fimmta leik tímabilsins en ekki er laust við að við, Íslendingahópurinn hér í Evertonborg, bíðum spennt eftir leiknum eftir frábæran leik gegn Wolfsburg í Evrópudeildinni. Það væri...
lesa frétt
7

West Brom vs. Everton

Landsleikjahrinunni er lokið og alltaf svolítið stress að sjá hvort einhverjir komi til baka meiddir. Svo virðist þó ekki vera þó um 13 leikmenn hafi verið á ferðalagi hingað og þangað að þessu sinni. Allir eru komnir aftur, nema Atsu...
lesa frétt