Slökkt á athugasemdum við Crystal Palace – Everton 2-2

Crystal Palace – Everton 2-2

Komment ekki leyfð
Uppstillingin: Pickford, Baines, Jagielka, Keane, Kenny, Gana, Schneiderlin, Lennon, Lookman, Gylfi, Niasse. Fyrri hálfleikur var afar fjörugur og fjögur mörk skoruð. Palace menn meira með boltann og líklegri allan fyrri hálfleikinn enda fullir sjálfstrausts eftir að hafa...
lesa frétt
9

Crystal Palace vs Everton

Everton á leik við Crystal Palace á útivelli kl. 15:00 á morgun, laugardag. Palace menn eru í bullandi fallbaráttu, aðeins einu sæti frá fallsæti og í raun aðeins markahlutfall sem heldur þeim svo ofarlega. Talnaglöggir sjá jafnframt...
lesa frétt
18

Everton – Crystal Palace 1-1

Uppstillingin: Stekelenburg, Oviedo, Williams, Jagielka, Coleman, Gueye, Barry, Cleverley, Barkley, Bolasie, Lukaku. Bekkurinn: Robles, Mirallas, Lennon, Valencia, Funes Mori, Davies, Holgate. Everton byrjaði leikinn af krafti fyrir framan fullan leikvanginn á Goodison Park, greinilega staðráðnir í að bæta fyrir...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Everton vs. Crystal Palace

Everton vs. Crystal Palace

Komment ekki leyfð
Everton á fyrsta leik 7. umferðar ensku Úrvalsdeildarinnar þegar þeir mæta Crystal Palace en flautað verður til leiks annað kvöld kl. 19:00. Baines er lítillega meiddur og verður ekki hætt og James McCarthy þarf meiri tíma. Einnig eru Besic og Pennington...
lesa frétt