Fyrir leik var lítil athöfn til að minnast Hillsborough slysins sem átti sér stað fyrir 25 árum — og degi betur — þar sem 96 manns létu lífið fyrir það eitt að fylgjast með uppáhalds fótboltaliðinu sínu.... lesa frétt
Þorir maður að láta sig dreyma? Sjö sigurleikir í deild í röð og Everton nú komið upp fyrir Arsenal í fjórða sætið þegar aðeins fimm leikir eru eftir. En nú er komið að Crystal Palace á Goodison Park... lesa frétt
Uppstillingin fyrir Sunderland leikinn: Howard, Baines, Distin, Stones, Coleman, McCarthy, Barry, Deulofeu, Naismith, Osman, Lukaku. Bekkurinn: Robles, Alcaraz, Hibbert, McGeady, Mirallas, Barkley, Garbutt. Sem sagt: Enginn Jagielka, frekar en undanfarnar vikur en Osman búinn að jafna sig af augnmeiðslunum. Fyrri... lesa frétt
Næsti leikur getur vart komið of snemma eftir frábæra frammistöðu gegn Arsenal um síðustu helgi en Everton heimsækir næst Sunderland á Stadium of Light á laugardaginn kl. 14:00. Uppfært: 11. apríl: Leiknum verður seinkað, eins og öðrum leikjum þennan... lesa frétt
Myndir: SÓG Everton klúbburinn á Íslandi útvegaði nokkrum Íslendingum miða á leikinn um helgina þar sem Everton tók ansi hressilega á móti Arsenal og fór með sigur af hólmi, 3-0. Við báðum Svein Ólaf, einn forsprakka ferðarinnar, um stutt yfirlit... lesa frétt
Uppstillingin: Howard, Baines, Distin, Stones, Coleman, McCarthy, Barry, Osman (fyrirliði), Mirallas, Naismith, Lukaku. Bekkurinn: Robles, Hibbert, McGeady, Deulofeu, Barkley, Garbutt, Alcaraz. Jagielka frá enn eina vikuna og því Stones í miðverðinum áfram. Barkley á bekknum, en hann stoppaði stutt við þar.... lesa frétt
Everton mætir Arsenal á Goodison Park á sunnudaginn kl. 12:30. En áður en við fjöllum um þann leik er rétt að minna lesendur á að lokafrestur til að skrá sig í Íslendingaferðina á Goodison Park — á síðasta... lesa frétt
Mynd: FBÞ Það er rétt tæpur mánuður í Íslendingaferðina þar sem ætlunin er að sjá Everton taka hressilega á móti Man City á Goodison Park! Þrettán ferðalangar hafa skráð sig til ferðar, þar af tveir sem ætla að gera þetta að... lesa frétt
Everton vann Fulham í dag á útivelli 1-3 með mörkum frá Mirallas og Naismith eftir að markvörður Fulham hafði skorað sjálfsmark. Markatalan endurspeglaði alls ekki gang leiksins því Fulham átti miklu miklu meira skilið úr leiknum og... lesa frétt
Everton mætir botnliði Fulham á þeirra heimavelli á sunnudag kl. 12:30. Fulham eru að berjast fyrir lífi sínu í Úrvalsdeildinni og gengur ekkert allt of vel því eini sigur þeirra í síðustu 12 leikjum var 1-0 sigur... lesa frétt