7

Hull – Everton 0-2

Everton sigraði Hull nokkuð auðveldlega á útivelli, 2-0 með mörkum frá McCarthy og Lukaku en Everton bætti þar með stigamet sitt í Úrvalsdeildinni þegar þeir nældu sér í 72. stigið. Everton mun meira með boltann og litu ferskari og...
lesa frétt
4

Hull vs. Everton

Síðasti leikur tímabilsins er gegn Hull á útivelli á morgun (sunnudag) kl. 15:00 en allir leikir síðustu umferðar deildarinnar fara fram þá. Hvorugt liðið hefur að nokkru að keppa þar sem Everton hefur tryggt sér sæti í Europa...
lesa frétt
28

Southampton – Everton 2-0

Everton liðið sá aldrei til sólar í þessum leik og virkuðu orkulitlir á lokasprettinum í baráttunni um sæti í Meistaradeild. Southampton unnu miðjubaráttuna og flestar sóknir Everton einhvern veginn bara brotnuðu niður þegar nálgaðist vítateiginn. Ekki hefur maður...
lesa frétt
8

Southampton vs. Everton

Það er stutt í næsta leik þar sem Everton á fyrsta leik helgarinnar, hádegisleik (11:45) á laugardeginum á útivelli við Southampton. Með jafntefli myndi Everton taka fjórða sætið af Arsenal — allavega um stundarsakir þar sem Arsenal...
lesa frétt
48

Everton – Man United 2-0

Enn á ný er uppskera David Moyes í þessum viðureignum Everton og Manchester United afskaplega rýr. En við grátum það ekki lengur. Uppstillingin komin: Howard (fyrirliði), Baines, Distin, Stones, Coleman, McCarthy, Barry, Mirallas, Barkley, Naismith og Lukaku. Varamenn:...
lesa frétt
19

Everton vs. Man United

Everton mætir Manchester United og sínum fyrri stjóra, David Moyes, á sunnudaginn þegar þeir síðarnefndu mæta á Goodison Park á sunnudaginn til að eigast við kl. 15:10. Þetta er fyrsta heimsókn David Moyes á Goodison eftir að hafa...
lesa frétt