5

Everton vs. West Ham

Everton á leik við West Ham á heimavelli á laugardaginn kl. 15:00 en West Ham eru á mikilli siglingu þessa dagana, eftir fjóra sigra í röð (Southampton, Norwich, Aston Villa og Swansea) og jafntefli úti gegn Chelsea...
lesa frétt
28

Chelsea – Everton 1-0

Þessi skýrsla kemur vel seint þar sem ég var fastur í hlíðum Hlíðarfjalls þegar leikurinn byrjaði — örugglega þar sem allt var fullt af Sunnlendingum að reyna að spóla sig upp brekkuna og valda stíflum (full disclosure:...
lesa frétt
11

Komdu með á Goodison í maí!

Mynd: FBÞ. Uppfærsla: Lokað hefur verið fyrir skráningu. 13 Íslendingar verða á pöllunum á vegum klúbbsins! Everton á Íslandi stendur fyrir Íslendingaferð á Goodison Park í maí og þér býðst nú að upplifa það með okkur! Síðasta ferð (á Tottenham leikinn í...
lesa frétt
6

Chelsea vs. Everton

Everton á leik gegn Chelsea á Stamford Bridge á laugardaginn kl. 12:45. Þetta verður væntanlega gríðarlega erfiður leikur eins og árangur Everton gegn þeim á útvelli undanfarin ár sýnir en okkur er það að góðu kunnugt að...
lesa frétt
8

Everton vs Swansea

Everton tekur á móti Swansea á sunnudaginn í 16 liða úrslitum FA bikarsins en flautað verður til leiks kl. 13:30. Þessi tvö lið hafa 18 sinnum frá upphafi leitt hesta sína saman en Everton hefur aldrei tapað...
lesa frétt
30

Everton – Crystal Palace (leik frestað)

Uppfærsla daginn eftir: Skv. þessari frétt var um að ræða skemmdir á byggingum sem voru við hlið vallar og hefðu sett öryggi vegfaranda á leiðinni á völlinn í hættu. Til dæmis féll skorsteinn af byggingu sem er við Goodison...
lesa frétt
8

Tottenham – Everton 1-0

Uppstillingin fyrir Tottenham leikinn: Howard, Baines, Distin, Jagielka, Coleman, Pienaar, Mirallas, Barry, McCarthy, Osman, Naismith. Traore á bekknum ásamt Joel, Hibbert, McGeady, Deulofeu, Barkley og Stones. Við erum smám saman að nálgast okkar sterkasta lið, þó enn vanti leikmenn (sem nýlega...
lesa frétt
16

Tottenham vs. Everton

Það er mjög erfiður og afskaplega mikilvægur leikur framundan gegn Tottenham á White Heart Lane á sunnudaginn kl. 13:30. Ef við horfum til baka þá hefði mátt segja að ef tímabilið í deildinni hefði á einhverjum tímapunkti...
lesa frétt