Þrír á topp tíu listanum

Rakst á þessa grein hjá Liverpool Echo þar sem þeir tóku saman lista yfir þá leikmenn sem hafa flest mörk per mínútu spilaða frá upphafi úrvalsdeildar.

Everton á þrjá leikmenn þar á topp tíu listanum:

1. Papiss Cisse (Newcastle 2012) 11 mörk – 68.5 mínútur milli marka.

2. Apostolos Vellios (Everton 2010-12) 3 mörk – 92.3 mínútur milli marka.

3. Steve Thompson (Burnley 2009-10) 4 mörk – 95.0 mínútur milli marka.

4. Pavel Pogrebnyak (Fulham 2012) 6 mörk – 105.8 mínútur milli marka.

5. Sergio Aguero (Man City 2011-12) 22 mörk – 106.7 mínútur milli marka.

6. Nikica Jelavic (Everton 2012) 6 mörk – 115.5 mínútur milli marka.

7. Nick Chadwick (Everton 2001-05) 3 mörk – 120.0 mínútur milli marka.

8. Thierry Henry (Arsenal 2000-12) 176 mörk – 121.1 mínútur milli marka.

9. Javier Hernandez (Man Utd 2010-12) 23 mörk – 124.8 mínútur milli marka.

10. Mario Balotelli (Man City 2010-12) 19 mörk – 126.2 mínútur milli marka.

Skemmtilegar pælingar. 🙂

Comments are closed.