Royston Drenthe kominn til félagsins

(uppfært kl. 23:32 með stöðu samningamála hans)

Miðjumaðurinn Royston Drenthe (Wikipedia) er kominn að láni í eitt tímabil frá Real Madrid. Hann er 24ra ára hollenskur landsliðsmaður sem hefur spilað mestmegnis á kantinum. Everton staðfesti þetta rétt í þessu. Jafnframt var greint frá því að hann eigi aðeins eitt tímabil eftir af samningnum við Real Madrid og eftir það er hann með lausan samning.

 

Comments are closed.