Ég get ekki orða bundist lengur og óska hér með eftir því hvort það séu nokkrir aðdáendur eftir hér heima á skerinu. Það eru örfáir sem eru að láta í sér heyra hér inni. Var þessi síða ekki stofnuð á sínum tíma til þess einmitt að Everton aðdáendur á landinu gætu skiptst á skoðunum. Koma svo, hvernig líst mönnum á leikinn á sunnudag?
Comments are closed.