Mynd: Everton FC Brátt lokast glugginn sem bresku félögin hafa til að kaupa leikmenn en það gerist kl. 22:00 þann 31. ágúst (fimmtudagskvöld). Everton hefur verið eitt virkasta félagið í leikmannakaupum í sumar og greinileg áhersla verið lögð á liðsstyrk,…
lesa frétt
Stikkorð ‘Kaup’
Gylfi Sigurðsson keyptur – Staðfest!
Mynd: Everton FC. Everton staðfesti nú rétt í þessu kaup á íslenska landsliðsmanninum, Gylfa Sigurðssyni, frá Swansea en kaupupphæðin er talin vera 45M punda, sem er nýtt félagsmet hjá Everton. Koeman og Walsh eru búnir að vera á höttunum eftir…
lesa frétt
Tímabilið að hefjast – opinn þráður
Mynd: Everton FC. Það styttist í að nýtt tímabil hefjist og orðið er laust í kommentakerfinu. Við komum til með að skella inn fréttum hér þegar eitthvað nýtt gerist — í öfugri tímaröð til að þið þurfið ekki að leita langt að…
lesa frétt
Lewis Gibson keyptur – STAÐFEST
Mynd: Everton FC. Klúbburinn staðfesti rétt í þessu kaup á varnarmanninum unga og efnilega, Lewis Gibson, frá Newcastle. Hann er 17 ára enskur U17 ára landsliðsmaður sem skrifaði undir þriggja ára samning, til sumars 2020. Hann fer til liðs við…
lesa frétt
Cuco Martina skrifar undir – STAÐFEST
Mynd: Everton FC. Klúbburinn tilkynnti nú rétt í þessu að Cuco Martina, 27 ára hægri bakvörður sem lék áður með Southampton, hefði skrifað undir 3ja ára samning við Everton. Hann er landsliðsmaður Curaçao en var með lausan samning eftir tveggja…
lesa frétt
Wayne Rooney kominn heim – STAÐFEST
Mynd: Everton FC. Klúbburinn staðfesti nú rétt í þessu félagsskipti Wayne Rooney til Everton. Hann skrifar undir tveggja ára samning. Velkomin aftur, Rooney!
Josh Bowler keyptur – STAÐFEST
Mynd: Everton FC. Everton staðfesti í dag kaup á Josh Bowler, sem er 18 ára gamall örvfættur kantmaður (getur spilað á báðum köntum), fyrir það sem talið er 1.5M punda í upphafi og allt að 4.25M punda (árangurstengdar) skv. Sky…
lesa frétt
Boris Mathis keyptur – STAÐFEST
Mynd: Everton FC. Everton tilkynnti nú rétt í þessu um kaup á Boriz Mathis, sem er 19 ára franskur sóknarmaður. Hann kemur á frjálsri sölu frá Metz og fer í Everton U23 hópinn til David Unsworth. Hann skrifaði undir 2ja…
lesa frétt
Michael Keane keyptur – STAÐFEST
Mynd: Everton FC. Everton tilkynnti rétt í þessu um kaup á Michael Keane en hann er 24ra ára gamall miðvörður sem leikið hefur undanfarið hjá Burnley við góðan orðstír. Kaupverðið er talið vera um 25M punda en Everton staðfesti að verðið…
lesa frétt
Sandro Ramirez keyptur – STAÐFEST
Mynd: Everton FC. Uppfært 03.07.17: Everton staðfesti kaupin rétt í þessu. Sandro skrifar undir fjögurra ára samning (til ársins 2021). Skv. frétt á Sky Sports hefur Everton klárað kaupin á Sandro Ramirez frá spænska liðinu Malaga. Everton á enn eftir…
lesa frétt
Ný Komment