Mynd: Everton FC. Félagaskiptaglugginn er með heldur óvenjulegu sniði í ár, en opið verður til 5. október 2020 vegna Kórónuveirunnar. Hingað til hefur glugginn alltaf lokað um eða rétt eftir byrjun tímabils, en nú er annað uppi á tengingnum. Everton…
lesa frétt
Stikkorð ‘Kaup’
Ben Godfrey keyptur – STAÐFEST!
Mynd: Everton FC. Everton staðfesti nú í morgun kaup á Ben Godfrey frá Norwich. Ben er 22ja ára réttfættur miðvörður („ball playing defender“ eins og það er kallað í dag) og þykir eitt mesta efni enska landsliðsins. Hann á að…
lesa frétt
Abdoulaye Doucoure keyptur – STAÐFEST!
Mynd: Everton FC. Everton staðfesti í dag kaup á miðjumanninum Abdoulaye Doucoure frá Watford en hann er svokallaður „box-to-box“ miðjumaður sem leikið hefur með unlingalandsliðum Frakklands og nú síðast Watford (síðustu fjögur tímabilin). Hann átti beinan þátt í 29 mörkum í 129 leikjum…
lesa frétt
James Rodriguez keyptur – Staðfest!
Mynd: Everton FC. Everton staðfesti rétt í þessu kaup á James Rodriguez frá Real Madrid en hann ætti að vera lesendum vel kunnugur. James er 29 ára miðjumaður sem hefur spilað 76 leiki með með kólumbíska landsliðinu og skorað 22…
lesa frétt
Allan keyptur – STAÐFEST!
Mynd: Everton FC. Everton staðfesti núna áðan kaup á miðjumanninum Allan frá Napoli en ljóst er að þessi kaup hafa verið í hæsta forgangi hjá þeim félögum, Ancelotti og Brands, um nokkurn tíma. Allan er 29 ára og er brasilískur…
lesa frétt
Félagaskiptaglugginn – janúar 2020
Mynd: Everton FC. Janúarglugginn fyrir félagaskipti á Englandi er nú opinn en hann opnaði í byrjun árs og verður opinn út janúarmánuð — nánar tiltekið til miðnættis föstudagsins 31. janúar. Síðasti séns til að skrá samningsdrög er þó til klukkan…
lesa frétt
Alex Iwobi keyptur – STAÐFEST!
Mynd: Getty Images. Everton staðfesti í kvöld kaup á Alex Iwobi frá Arsenal rétt undir lok félagaskiptagluggans. Alex er 23ja ára kantmaður og er ætlað að fylla skarð Ademola Lookman sem seldur var til Þýskalands fyrir 16-22.5M punda, en hann (Lookman)…
lesa frétt
Félagaskiptaglugginn – opinn þráður
Mynd: Everton FC. Félagaskiptaglugginn á Englandi er frá maí fram til kl. 16:00 þann 8. ágúst og er þessum þræði ætlaði að halda utan um staðfest kaup og sölur sem og slúður, ef þið rekist á eitthvað. Endilega hafið samband…
lesa frétt
Djibril Sidibé kominn – STAÐFEST!
Mynd: Everton FC. Everton staðfesti í dag lánssamning á Djibril Sidibé, 27 ára varnarmanni Monaco, en Everton mun hafa rétt á að kaupa hann að tímabili loknu ef hann stendur sig. Djibril er fyrst og fremst ætlað að veita Coleman…
lesa frétt
Jean-Philipe Gbamin keyptur (STAÐFEST!)
Mynd: Everton FC. Everton staðfesti í dag kaup á Jean-Philipe Gbamin frá Mainz en hann er 23ja ára varnarsinnaður miðjumaður sem ætlað er að fylla í skarðið sem Idrissa Gana Gueye skildi eftir sig. Gbamin (eða Gamin eins og það…
lesa frétt
Ný Komment