Mynd: Everton FC. Everton tilkynnti í dag um kaup á sóknarmanninum Beto — eða Norberto Bercique Gomes Betunca, eins og hann heitir fullu nafni (reynið að panta það aftan á treyju!). Hann kemur til Everton frá Udinese, þar sem hann…
lesa frétt
Stikkorð ‘Kaup’
Chermiti skrifar undir
Mynd: Everton FC. Everton staðfesti í dag kaup á framherjanum Youssef Chermiti frá Sporting í Portúgal en hann skrifaði undir fjögurra ára samning (til júní 2027). Þetta er stór og stæðilegur framherji, rétt rúmir 190 cm, sem hefur spilað með…
lesa frétt
Félagaskiptaglugginn – janúar 2023
Mynd: Everton FC. Félagaskiptaglugginn á Englandi er til loka janúarmánaðar og er þessum þræði ætlaði að halda utan um staðfest kaup og sölur sem og slúður, ef þið rekist á eitthvað. Endilega hafið samband í kommentakerfinu ef eitthvað vantar í…
lesa frétt
Félagaskiptaglugginn – sumar 2022
Mynd: Everton FC. Félagaskiptaglugginn á Englandi er til kl. 22:00 þann 1. september og er þessum þræði ætlaði að halda utan um staðfest kaup og sölur sem og slúður, ef þið rekist á eitthvað. Endilega hafið samband í kommentakerfinu ef…
lesa frétt
Liðsstyrkur berst!
Mynd: Sky Sports og Daily Record (samsett). Félagaskiptaglugginn opnaði aftur í janúar, líkt og fyrri ár, eins og öllum áhugamönnum um ensku Úrvalsdeildina ætti að vera ljóst. Klúbburinn okkar beið ekki boðanna heldur hefur nú þegar tryggt sér þjónustu tveggja…
lesa frétt
Félagaskiptaglugginn – janúar 2021
Mynd: Everton FC. Janúarglugginn lokar kvöld en fyrirfram er búist við rólegum glugga, líklega afar rólegum hjá flestöllum liðum. Þessi tími er erfiður til að standa í leikmannaskiptum og ennþá erfiðari núna vegna farsóttarinnar enda veit enginn hvort annað jafnvægi…
lesa frétt
Félagaskiptaglugginn – sumar 2020
Mynd: Everton FC. Félagaskiptaglugginn er með heldur óvenjulegu sniði í ár, en opið verður til 5. október 2020 vegna Kórónuveirunnar. Hingað til hefur glugginn alltaf lokað um eða rétt eftir byrjun tímabils, en nú er annað uppi á tengingnum. Everton…
lesa frétt
Ben Godfrey keyptur – STAÐFEST!
Mynd: Everton FC. Everton staðfesti nú í morgun kaup á Ben Godfrey frá Norwich. Ben er 22ja ára réttfættur miðvörður („ball playing defender“ eins og það er kallað í dag) og þykir eitt mesta efni enska landsliðsins. Hann á að…
lesa frétt
Abdoulaye Doucoure keyptur – STAÐFEST!
Mynd: Everton FC. Everton staðfesti í dag kaup á miðjumanninum Abdoulaye Doucoure frá Watford en hann er svokallaður „box-to-box“ miðjumaður sem leikið hefur með unlingalandsliðum Frakklands og nú síðast Watford (síðustu fjögur tímabilin). Hann átti beinan þátt í 29 mörkum í 129 leikjum…
lesa frétt
James Rodriguez keyptur – Staðfest!
Mynd: Everton FC. Everton staðfesti rétt í þessu kaup á James Rodriguez frá Real Madrid en hann ætti að vera lesendum vel kunnugur. James er 29 ára miðjumaður sem hefur spilað 76 leiki með með kólumbíska landsliðinu og skorað 22…
lesa frétt
Ný Komment