full screen background image
0

Síðan komin í loftið aftur!

Eins og lesendum er líklega ljóst hefur everton.is síðan hefur legið niðri í um nokkra daga núna. Þetta tengdist, eins og það var orðað, algeru kerfishruni hjá hýsingaraðilanum 1984. Við biðjumst velvirðingar á þessum truflunum en nú...
lesa frétt

Everton – Watford 3-2

Uppstillingin fyrir Watford leikinn komin: Pickford, Baines, Jagielka, Keane, Kenny, Gana, Baningame, Davies, Gylfi, Rooney, Niasse. Varamenn: Robles, Williams, Lennon, Besic, Calvert-Lewin, Holgate, Lookman. Hálf scrappy fyrri hálfleikur og ekki mikið um færi. Everton sterkari framan af...
lesa frétt

Lyon – Everton 3-0

Uppstillingin: Pickford, Martina, Williams, Holgate, Kenny, Schneiderlin, Gueye, Baningame, Lennon, Lookman, Gylfi. Varamenn: Robles, Mirallas, Klaassen, Besic, Vlasic, Calvert-Lewin, Feeney. Maður bjóst ekki við miklu þegar maður sá uppstillinguna sérstakleag þegar í ljós kom að enginn hefðbundinn framherji...
lesa frétt

Leicester – Everton 2-0

Uppstillingin: Pickford, Baines, Jagielka, Williams, Kenny, Gana, Davies, Mirallas, Lennon, Rooney, Calvert-Lewin. Varamenn: Robles, Schneiderlin, Gylfi, Niasse, Lookman, Baningime. Lítið um færi fyrsta korterið á meðan liðin voru að finna sig í leiknum. Leicester byrjuðu leikinn þó...
lesa frétt
9

Chelsea – Everton 2-1

Uppstillingin fyrir bikarleikinn komin: Pickford, Baines, Williams, Jagielka, Kenny, Beni Baningime, McCarthy, Davies, Mirallas, Lennon, Rooney. Varamenn: Robles, Keane, Holgate, Gylfi, Lookman, Calvert-Lewin, Niasse. Everton með 4-1-4-1 uppstillingu, með Rooney fremstan. Bæði lið annars að spila með...
lesa frétt

Koeman rekinn!

Everton staðfesti nú rétt í þessu að Koeman sé ekki lengur á launaskrá (lesist: rekinn) 16 mánuðum eftir að hann tók við. Ekki var tekið fram hver tekur við.
4

Everton – Arsenal 2-5

Everton tapaði í dag á heimavelli gegn Arsenal 2-5 og var Arsenal klárlega sterkara liðið í dag. Everton með Koeman í brúnni virðast ekki geta unnið leik þessa dagana sama hverjir mótherjarnir eru eða hvaða keppni á í hlut og...
lesa frétt

Everton – Lyon 1-2

Uppstillingin: Pickford, Holgate, Williams, Keane, Martina, Schneiderlin, Davies, Klaassen, Vlasic, Mirallas, Calvert-Lewin. Varamenn: Stekelenburg, Baines, Ramirez, Gana, Gylfi, Besic, Lookman. Lyon liðið fékk óskabyrjun á leiknum þegar Holgate gaf þeim víti á 5. mínútu þegar hann var...
lesa frétt

Brighton – Everton 1-1

Uppstillingin: Pickford, Baines, Keane, Jagielka, Holgate, Schneiderlin, Gueye, Vlasic, Gylfi, Calvert-Lewin, Rooney. Varamenn: Stekelenburg, Williams, Martina, Mirallas, Klaassen, Davies, Niasse. Everton með undirtökin I fyrri hálfleik, 64% með boltann um tíma (endaði í 55%) en lítið um...
lesa frétt