Jólin nálgast

Jæja nú er jólavertíðin að byrja, ég set hérna með leiki Everton fram yfir áramót.

Everton V Chelsea 22 Dec 20:00
Middlesbrough V Everton 26 Dec 15:00
Everton V Sunderland 28 Dec 14:00
Everton V Hull City 10 Jan 15:00
Liverpool V Everton 19 Jan 20:00

Ég held nú að við eigum að geta tekið einhver stig út úr þessum leikjum, eða hvað finnst ykkur? Nú verða þær raddir háværari að Moyes ætli sér að ná Owen í janúar, stjóri Newcastle segir samt sem áður að hann leyfi honum ekki að fara þá, þó hann sé sannfærður um að hann fái Owen ekki til að skrifa undir nýjan samning. Síðan er komið í ljós að Newcastle vill fá Baines í sínar raðir, spurning hvort einhver skipti verða?

Henke Larson er búinn að segja að hann sé ekki á leiðinni í Úrvalsdeildina á nýju, hann segir að hann sé orðinn of gamall fyrir svona nokkuð.Lescott

Nú er talað einnig um að Man City sé að undirbúa 10 milljóna boð í Lescott. Talað er um að Moyes eigi eftir að þurfa að berjast við stjórn Everton að halda í kappann, þar sem þetta er tvöfalt það sem Everton borgaði fyrir hann.

 

Síðan er þetta náttúrulega ótrúlegur listi.

James Vaughan

James Vaughan

Injury: Knee

Expected return: Spring 2009

Louis Saha

Louis Saha

Injury: Hamstring

Expected return: Unknown

Lars Jacobsen

Lars Jacobsen

Injury: Dislocated Shoulder
Expected Return: Early January 2009

Victor Anichebe

Victor Anichebe

Injury: Back

Expected return: Unknown

Yakubu

Yakubu

Injury: Ruptured Achilles

Expected return: Summer 2009

Nuno Valente

Nuno Valente

Injury: Knee

Expected return: Early 2009

Comments are closed.